top of page

Löggilding ehf

Skoðunarstofa

Löggilding ehf rekur Skoðunar og Prófunarstofu sem er viðurkendur aðilli til skipaskoðanna og löggildinga og prófana á vogum, með starfsleyfi útgefið af Samgöngustofu og Húsnæðis og Mannvirkjastofnun. Fyrirtækið er sérhæft í skipaskoðun oglöggildingu á mælivogum. Löggilding ehf þjónustar viðskiptavini um allt land. Til að tryggja sem besta þjónustu er öruggast að bóka í gegnum sérstakan bókunarvef hér að neðan. Velja þá þjónustu sem passar og bóka tíma. Starfsmaður Löggildingar ehf mun í framhaldinu hafa samband og ganga frá þjónustubeiðni. Einnig er tekið á móti þjónustubeiðnum í gegnum tölvupóst, loggilda@loggilda.is eða í gegnum símanúmer, 5666030.

IMG_0130_edited_edited.jpg

Skipulag þjónustu

Til að tryggja að búnaður uppfylli ströngustu kröfur

Við hjá Löggildingu ehf erum mjög meðvituð um nauðsyn þess að mælivogir séu löggiltar á réttum tíma. Viðskiptavinir gera miklar kröfur til þess að allur mælibúnaður sé réttur og því leggjum við allan okkar metnað í að skila af okkur löggiltum vogum innan þeirra tímamarka sem við eiga

Sveigjanleiki og rekstraröryggi

Að ná markmiðum

Innan Löggildingar ehf er margra ára þekking í rekstri gæðakerfa, sinna viðhaldi á flóknum mælibúnaði og eiga í góðum samskiptum við viðskiptavini. Við nýtum okkar innsæi og hæfileika til að aðstoða þig við að halda uppi frábærri þjónustu.

IMG_4029.jpg
IMG_0590_edited_edited.jpg

Hafa samband

Brekkubraut 1 300 Akranes

5666030

Thanks for submitting!

bottom of page