Öll skip sem ætluð eru til siglinga þurfa Haffærisskýrteini gefið út af Samgöngustofu (SGS).
Löggilding ehf. hefur leyfi frá SGS til þess að skoða skip Á það við um öll skip samkvæmt reglugerð nr. 94/2004
Löggilding ehf. starfar samkvæmt staðlinum ISO IEC 17020
Löggilding ehf. sinnir skipaskoðunum um allt land. Lögð er áhersla á góða þjónustu á sanngjörnu verði.
Löggilding ehf. gerir þjónustusamninga sé þess óskað, sem fela í sér að skipaskoðun sé viðhaldið í samræmi við opinberar kröfur. Einu sinni á ári eða annað hvert ár, þriðja hvert á eða fjórða hvert ár, fer eftir tegund skoðunar, er komið til skipaskoðunar. Eftir þjónustusamningi, beiðni eða samtali.
Heimsóknir eru ákveðnar í samráði við eiganda/umráðaaðila skips.
Fyllsta trúnaðar er gætt við skipaskoðanir. Við umfjöllun gagna og skoðanir á skipum.
Löggilding ehf. sér um að tilkynna um gilda skipaskoðun inn til SGS.
Við skoðun skal eigandi eða fulltrúi hans vera viðstaddur.
Aðferðir sem notaðar eru við framkvæmd skoðana er að finna í Skoðunarhandbókum Samgöngustofu.
Mat á ástandi skips, dæmingu og niðurstöðum skoðunar eru í samræmi við skoðunarhandbók Samgöngustofu.
Gjald er samkvæmt verðskrá eða samkomulagi.
Fyrirspurnir um þjónustu:
loggilda@loggilda.is
Vegna reikninga:
reikningar@loggilda.is
Ásgeir Kristinsson framkvæmdastjóri.
GSM 6969539 asgeir@loggilda.is
Valmundur Árnason fjármálastjóri.
GSM 6623117 valli@loggilda.is
Óskar Kristjánsson starfsmaður
GSM 8484622 oskar@loggilda.is
Trausti Sigurgeirsson starfsmaður
GSM 8554990 trausti@loggilda.is
Stefán Kristján Pálsson
GSM 8483800 stefan@loggilda.is
Jón I. Pálsson tæknistjóri
GSM 8973892 jon@loggilda.is