Samgöngustofa heldur úti skoðunarhandbókum sem segja til um með hvaða hætti hin ýmsu atriði skulu skoðuð og hvaða reglum þau þurfa að uppfylla. Annarsvegar er um að ræða skoðunarhandbækur fyrir skip í atvinnurekstri og svo skoðunarhandbækur skemmtibáta. Sjá hér að neðan.