top of page
IMG_0590_edited.jpg

Faglegt umhverfi Löggildingar ehf

Gæðakerfi

Til að ná fram sem mestum gæðum í þjónustu leggur Löggilding mikla áherslu á að allt utanumhald rekstrar sé með sem bestum hætti. Til að tryggja að öllum þörfum viðskiptavina sé mætt er rekið gæðakerfi sem uppfyllir allt það sem fyrirmyndarfyrirtæki þarf á að halda og getur mætt öllum þeim áskorunum sem á vegi þess verða. Kerfið er byggt um samkvæmt ÍST EN ISO 9001:2015, kröfur um stjórnkerfi. Löggilding ehf hefur lokið forúttekt á staðlinum og stefnir á vottun samkvæmt honum. Ennfremur er staðallinn ISO 17025:2017 uppfylltur. 

bottom of page