top of page

Hafa samband

Starfsfólk Löggildingar leggur áherslu á að  veita viðskiptavinum sínum góða þjónustu á samkeppnishæfu verði.

Hafðu samband og við munum kynna fyrir þér hvernig okkar þjónusta hentar þínu fyrirtæki. Einnig ef þú ert með ábendingu um vörur og þjónustu og það sem betur mætti fara. Öllum ábendingum er svarað. Ferli kvartana er tiltækt fyrir viðskiptavini og aðra hagsmunaaðila sem þess óska.

Gott samband við viðskiptavini er okkur mikilvægt og við lítum á allar ábendingar sem tækifæri báðum til heilla.

Allar ábendingar verða meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.

Fyrirspurnir vegna reikninga berist á reikningar@loggilda.is

Smiðjuvellir 8

5666030

Farið verður með allar ábendingar sem trúnaðarmál

bottom of page